Sælt veri fólkið. Ég tók upp á því að fá mér yfirbyggt fjórhjól en vandamálið er að hann/það er á gormum (sem er gott) og einhver að fyrri eigendum er búinn að stytta þá og ég hef ekki hugmynd hvaða gormar þetta eru. Þannig að ef einhver kannast við málið má hann endilega láta mig vita.
Tækið er:
Svartur
Langur
´84
kominn með volvo (hefð ekkert á móti því að vita hvaða vél)
Bronco stífur
Willys hásingar
og er með U númer ( bömmer að meiga ekki setja númerið )