
Ég veit hvernig þessar bílar eru þegar þeir eru komnir á 38“-44” og það er ekkert of gott að hafa stjórn á þessu sérstaklega þegar komið er yfir hundraðið…. það er miserfitt hvað erfitt er að stýra þessu eftir hvernig þeir eru breyttir,
skera meira + hækka mina = Betri aksturseiginleikar
hækka meira + skera minna = Hvefa þessir “orginal”
akstureiginleikar og erfiðara að hafa stjórn á bílnum
Mér datt það svona í hug að ef hámarkshraðinn yrði lækkaður á jeppum T.D sem eru á 36" og yfir þá væri hægt að fá þessa útslátturskubba, eða sem leyfa ekki meiri hraða heldur t.d 70…
ekki kemur oft fyrir að maður fari yfir 70 km hraða á hálendinu allavegana mín reynsla af fjallaferðum er sú að maður fer nánast aldrei yfir 70, kannski í brekkum :)
Endilega látið skoðanir ykkar skína hérna fyrir neðan.
http://kasmir.hugi.is/Binni