Gott og blessað um MAN stærstu ferðajeppar landsin
Okí þetta er dálítið sem ég á ekki að vera að segja ykkur en geri það nú samt. Pabbi minn heitir Ástvaldur og er einn af þeim sem sér um jeppaferðir á landinu og einn á landinu sem á tvo stærstu og tæknilegustu Ferðatrukkana á landinu sem eru af MAN gerð frá þýskalandi. Annar þeirra sem er 6 hjóla er notaður við að koma fólki hringinn í kringum landið eða skutlað fólki í skíðaskálann í hveradölum þar sem hæggt er að fara í annann 8 hjóla MAN trukk sem er svona 3 metrum lengri enn strædó og 1,5 metrum breiðari en Hummer. Einnig er hægt að fara á velsleða í skíðaskálanum. Kostnaðurinn á því að gera 6 hjóla MAN-inn upp voru um 14 Milljónir en á hinum voru það um 10-12 Milljónir þannig Gott og blessað.