Grand Cheroke eru flottir og alls ekki kraftlausir bílar.
Við eigum ‘86 Módelið, ekki grand, kom með V6 klump sem gat ekkert, svo redduðum við okkur deal hja Sigurði, í torfærunni, V8 355 Vél, 4 hólfa blöndungur, innfluttar sér útboraðar blokkir og annað. Ég get svarið það það er ótrulegt að keyra hann, þó að sé búið að hækka hann uppí ’33 tommur, og ég hef mjög líklega alldrei setst/keyrt jafnkraftmikinn bíl. Ekta American bíll, allt eins ekta og getur verið, enda eiðir hann líka einsog 4 hólfa blöndungur gefur í skyn…Og svona til að sanna þetta unnum við tvær spyrnur vs VR6 Golf, og það vantar ekki kraftinn í það hrottalega tæki. so dobble that with 2 and… ;)
Hp er giskað á 300…ég giska á meira, þetta er bara svo brjálaður kraftur.
ps. það hafa margir þektir bíla kallar testað hann og allir hafa ekkert nema gott að segja umm hann. Flestir nefna það líka að hvað vélin skilar aflinu hrottalega vel til dekkjanna, það fer bara beint inn. Kinda like Adrealin…