Rakst á einn Ford F-350 2000 árgerðina á 44“ ætla að skrifa smá grein um hann.
Nú er verið að flytja inn pallbíla frá Bandaríkjunum vegna þess að það er bara 13% tollur á þeim. En það eru ekki margir sem fara að setja þessa nýju bíla á stór dekk. En það eru sumir t.d. þessi sem ég er að fara að skrifa um.
Þetta er Ford F-350 breyttur á 44”. Hann er með 7,3 lítra díselvél og sjálfskiptur.
<B><I>Búnaður í bílnum</I></B>
ABS hemlar - Armpúði - Brettakantar - Dráttarkúla - Drifhlutföll -Driflæsingar - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Hraðastillir - Húddhlíf - Höfuðpúðar aftan - Intercooler - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Loftdæla - Loftkæling - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Segulband - Stigbretti - Túrbína - Upphækkaður - Útvarp - Veltistýri - VSK bíll - Vökvastýri - Þjófavörn - Loftlæstur framan og aftan milligír, stýristjakkur, nýir demparar, olíumiðstöð, kúla á palli og aftan, orkukubbur, hraðamælabreytir ofl ofl !
Bílinn er einnig með 4 stórum kösturum að framan.
Þessi bíll er til sölu svo ef þú átt 7 miljónir og vilt F 350 þá geturu keypt þennan.