Góðan daginn
Þannig er mál með vexti að ég er mikið að spá í því að kaupa mér Jeppling. Er þar sem ég treysti ekki bílasölufólki til að segja mér satt um hvaða bílar eru bestir þá ætla ég að kasta þessari spurningu til ykkar.
Ég er sem sé að leita mér að jeppling sem má kosta allt að milljón, því minna því betra. Þarf að vera minni en 3000cc V6, eyða of miklu. Þetta eru þau skilyrði sem ég set fyrir mér, er búinn að skoða bæði vitara og sidkick jeppling, eitthvað lítilega á Rav4 sem ég er ekki viss um að séu jepplingar.
Þannig ef þið getið annaðhvort mælt með eitthverjum sem er nógu öflugur til að keyra upp á heiðar í snjóleit þá endilega svarið.
Með fyrir framm þökk og vonir um góðir svör
Mort