Range Roverinn minn er næst nýjasta gerðin af Range Rover.Hann er dökk grænn á litinn og er með svörtum leðursætum og er með töpplúgu.
Hann er mjög nútímalegur bíll maður getur gert mjög marga hluti sem eru mjög skrítnir t.d. maður getur hækkað og lækkað jeppann ég held að það er út af ef maður er að fara að sækja einhvern sem er kannski lítill að hann þarf að koma upp í bíllinn þá getur maður lækkað hann svo það er léttara fyrir karlinn að komast í bílinn t.d. amma mans eða bara einhvern lítinn.
Ég held við höfum átt þennan bíl eitthvað í kringum þrjú til fjögur ár en núna erum við að reyna selja hann út af við erum orðin færri í fjölskyldunni og þurfum ekki svona stóran bíl en hann er eiginlega svo dýr að enginn vil kaupa hann þannig við munum eigan svona kannski í nokkur ár í við bót eða ég kannski nokkra mánuði ef það næst að selja hann.
kveðja Páll