Willys Rover
Ég var að fá geggjaða hugmynd!!! Ætlunin er að taka Plastboddý af Willys CJ5(með blæju) og setja það á Range Rover grind, því eins og allir vita hefur Reinsinn bestu fjöðrunina:) ég þarf sennillega að lengja boddýið, en það verður þá gert á stykkinu fyrir aftan húddið, þar sem CJ7in er lengri. Vélar búnaðurinn verður (sennilega) átta cýlendra Range Rover bensín vél með ál heddi því hún er létt eða stóra dísel vélin úr Daihatsu Rocky. Hvernig lýst ykkur á þetta?? Ef þið vitið um einhvern sem hefur prufað þetta eða hafið einhverjar skoðannir á þessu, þá megið það endilaga láta mig vita…