Má ég spurja finst ykkur eðlilegt að menn sem fara á fjöll skemta sér leika sér í torfærum og þessháttar setjis inn í skála fara á blynda fyllerí fara svo að sofa, vakna daginn eftir og fá sér einn afréttara sem breytist í blynda fyllerí? Um helgina fór ég í ferð með félugum mínum og höfðum það ágæt fyrir utan að þegar við vorum á heimleið komu tveir ókunnugir bílar á eftir okkur færðin var mjög þung og oft komu skaflar sem fyrsti bíll stoppaði í og þá soppuðu allir í okkar hóp en ekki þeirra þeir stoppuðu ekki fyrr en þeir voru komnir aftan á síðasta bílinn í okkar hóp! Þegar nánar var athugað kom í ljós að þeir ókunnu voru með þó nokkuð meira vínmagn í blóðinu en leifilegt er!
Ég spyr er mikið um fyllerí í ykkar ferðum?Ég er alfarið á móti vín neislu í jeppaferðum! En þið?
Ps ég er ekki byndindismaður!