Það er einmitt út af svona hlutum sem ég hef haft mesta áherslu á að vera með nóg að verkfærum í bílnum, en það kemur náttla á eftir því að hafa bílinn í lagi :Þ. Lenti í svipuðu inn í Þórsmörk í sumar, þá brotnaði spindilkúlan hjá mér, ekki málið að laga það, bara af með dekkið, tekið upp hamar og spindlinum þrykkt aftur í og svo sett strekkistrýpa utanum og hert og svo keyrt hægt í bæinn.
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian