Ég er að spá ég er á jeppa sem er 2550 kg og bíllin er á 38“ dekkum og á 16” breiðum felgum og ég er að fara að breita bílnum meira semsagt fyrir 44“ og ætla að setja 18” breiðar felgur undir hann.

Sagt er og satt er fræðilega að bílar fljóti meira á breiðari felgum (því snertiflötur dekkissinns verður stæri) en öllu góðu fylgir einhverjir gallar.

Meira slit og álag á legur liðhús nöf aftur öxla sem fram öxla og stíris gáng undir bílnum og annar ókostur sem margir segja að það er orðin meiri hætta á að affelga undir bílnum.

En öllu er hægt að reyna að koma í veg fyrir og þá með því að hækka hriggin út við felgu brúnina þá er maður búin að mínka líkurnar á því að affelga talsvert.

En eins og ég er þrjóskur og vitlaus kannski þá fynst mér það frásinna og vitleisa að líma dekkin á felguna þó að það sé til smá bóta EN ef maður affelgar og dekkið hefur verið límt á þá geingur það við illan leik að koma dekkinu aftur upp á felguna útaf líminu.

Og þó maður nái að skafa límið af felguni þá er en þá lím á dekkinu og hringurin orðin hrjúfur af lími og þá gefur dekkið yfir leit eftir það að menn hafa affelgað.

Og svo er það þegar menn eru að “spreingja” dekkin upp á felguna þetta er síðasta úrræði því að þegar dekk eru “spreingd” upp á felguna þá myndasr svo kallað súrt loft inn í dekkinu (að vísu þarf að géra þetta oft svo að dekk skemmist) og dekkin skemmast smátt og smátt og það sama gérist með kosíruni það myndast þetta súra loft.

En svo er það þetta sífelda vandamál er ÞEGAR menn affelga og eru komnir á svona breiðar felgur þá er gott að vera með reima púllara við hendina og GÓÐA loftdælu, ég hef haft það þannig að ég kem dekkinu alltaf aftur upp að felguni öðrum megin (yfir leit alltaf innra megin) svo hef ég sett reima púllaran utanum dekkið og púllað þángað til að dekkið er alveg að fara að brjóta upp á sig þá er það að toga dekkið út að hinni felgu brúninni og pumpa í um leið og Vola loft í dekkið aftur! (ekki er verra að vera með tvo loft ventla og tvær loftdælur meira loft því betra) :)

En svo er þetta nátturlega hvers manns mat hvað er besta leiðin.

Menn segja ef menn fari úr 10“ felgum og í 12” þá aukist snertiflötur dekksins um 4% sem er gott og sama skéður þegar þú ferð þúr 12“ í 14” þannig að það er talsverð aukning úr 10“ í 18” heil 16%.

svo er það þessi fáránlega reggla sem er í sumum félögum/klúbbum er þetta um að þessi bíll má ekki fara í þessa ferð því hann er ekki á XX“ stórum dekkum og það þarf alltaf að vera að dragan segja þeir.

Dæmi bíll sem er 2200 kg og er á 38” og er láng splittaður og þver splittaður ofl ofl

svo er það annar bíll sem er 1200 kg á 35“ dekkum og er alveg eins og stærri bíllin nema það að vera á minni dekkum og léttari sá bíll fer sömu leið yfir leit og 2200 kg bíllin á 38” dekkonum.

Ég sjálfur þekki það að vera á litlum léttum bíl með stórum bílum og litli bíllin er eingu síðri en sá stæri þetta er allavega mín reynsla í þessu sporti.

En svo er komið að aðal málinu hvaða dekkum og felgu breiddum eru menn á sem eru á þessu spjalli og ekki má gleima bíl tegundini og þyngd

FordFtype