Leikarar:
Herbie Hancock: Synthesizer, Piano, Clavinet, Producer og Fender Rhodes
Bennie Maupin: Aðalega Saxafón, en líka ýmis ásláttar hljóðfæri, bassa klarinett og þverflautu.
Bill Summers: Trommur og ásláttar hljóðfæri.
Paul Jackson: Bassi
Harvey Mason, Sr: Trommur og ásláttar hljóðfæri.
Lagalisti:
Chameleon: Hver man ekki eftir Chameleon. Hvað er hægt að segja, örugglega eitt af vinsælustu tökulögum jazzleikara frá Herbie.
Watermelon Man: Annað svakalega frægt lag, örugglega frægasta lagið hans. Var fyrst gefið út Takin' Off 1962.
Sly: Cool lag, nettur tribute til Sly Stone (& the Family Stone). flott brass sóló.
Vein Melter: Stöðugur trommutaktur í öllu laginu, sísta lagið á plötuni en ekkert slæmt fyrir það. Mikið um flott rhodes spil.
- garsil