
Diskurinn byrjar á titil-lagi plötunar og vafalaust frægasta lagi Silver's, smá latin, bossa-nova bragur er yfir laginu þar sem þetta er lag til föður hans sem er að portúgölskum uppruna. Eftir það kemur hver slagarinn á fætum öðrum. Titil lög plötunnar að mínu mati eru: Song for My Father, The Kicker, Lonely Woman & bæði Que Pasa útgáfurnar.
<img src="http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif“><img src=”http://www.hugi.is/icon/stjarna.gif">
Garsil
- garsil