Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.781 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Cab Calloway (1 álit)

Cab Calloway Mikill meistari sem gerði marga góða hluti.
Megi hann hvíla í friði.

Chick Corea (1 álit)

Chick Corea Frábær jazztónlistarmaður.
Hann gerir frábært fusion!

Brand x (0 álit)

Brand x Jazz fusion hljómsveitin Brand x sem phil collins spilaði með á sínum tíma, miklir meistarar hér á ferð. Held mikið upp á bassaleikarann þeirra Percy Jones

Percy Jones- bass

John Goodsall- guitar

Robin Lumley- keyboards

Peter Robinson- keyboards

Phil Collins- drums (1976-77, 79-80)

Chuck Bergi- drums (1978-79)

Morris Pert- Percussion

http://www.myspace.com/brandxfusion

John Pizzarelli (2 álit)

John Pizzarelli Uppgötvaði þennan gæja um daginn, ótrúlegur gítarleikari og söngvari. Swingar hart og hljómar mjög gamaldags (á góðann hátt!)

Django Reinhardt (4 álit)

Django Reinhardt Django Reinhardt

Hvurjir? (6 álit)

Hvurjir? Það ættu allir að þekkja þessa.

Seasick Steve (4 álit)

Seasick Steve Seasick Steve. Mjög sniðugur blúsari sem spilar á þriggja strengja gítar sem að hann keypti á 75 dollara.

http://www.youtube.com/watch?v=zi_0k3hzNS4

Meistari (2 álit)

Meistari Meistari Django Reinhards
snillingur
hversu svalur og laid back er hægt að verða!

Townes van Zandt (6 álit)

Townes van Zandt Jæja, nú skulum við sjá eitthvað annað en jazz leikara sem hertekið virðast hafa myndahornið undanfarnar vikur.

Þetta er hinn miklu Townes van Zandt, fremstur bandarískra söngvaskálda (að margra mati), margir úr folk og kántrí heiminum, eins til dæmis Willie Nelson, Steve Earl og Merle Haggard, hafa játað að þessi maður hafi verið sá allra besti, eða veiti Dylan allavega mjög harða samkeppni sem mesta söngvaskáld allra tíma. Ég get varla ímyndað mér annað en að Dylan sjálfur sé á svipaðri skoðun, þó ég viti sosum ekkert um það og fullyrði hér ekkert um það.

Ævisaga mannsins er dæmigerð fyrir söngvaskáldin bandarísku, einsamall kúreki, útlagi og svo framvegis (Hank Williams, Gram Parsons og fleiri). Átti eiginlega alla ævi við áfengisvandamál að stríða og það tók líf hans að lokum (reyndar ekki áfengið sjálft heldur heilsuvandræði í kjölfar ævilangrar áfengissýki) árið 1997 ef ég man rétt.

Ég er bara tiltölulega nýbúinn að uppgötva þennan mann, það virðist vera erfitt að útvega sér plötur með honum hér á klakanum og með krónuna í þessum skít eins og stendur er varla treystandi að versla af netinu. Endilega ef þið hafið sér einhverjar plötur til sölu með honum þá myndi ég þiggja vísbendingu.

http://www.youtube.com/results?search_query=Townes+van+zandt&search_type=&aq=f

Endilega ræðið.

Jo Stafford (3 álit)

Jo Stafford Jo Stafford var mjög fræg og er frægur ennþá jazz söngvari. Lést því miður núna 16 júlý 90 ára gömul.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok