
Var sagður hafa selt sál sína til djöfulsins til að verða allra besti blús spilari.
Ástæða fyrir rauða auganu á myndinni er að hann var með vagl í öðru auganu(ský í auganu) og voru margir sem héldu að þetta væri svokallað ‘evil-eye’ vegna samningsins við djöfulinn.