Og félagar! Þeir eru Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Matthías
Hemstock á slagverk/trommur. Eða hvað?
Mig, Arkímedesi, hefur aldrei þótt Ómar góður gítarleikari — hann kann að
vera mjög fær, en spuninn hefur aldrei höfðað til mín. Óskar hefur á hinn
bóginn blásið afar góða hljóma úr saxófóninum. Framkoma bræðranna og
klæðaburður finnst mér þó vera ósmekklegur og barnalegur.