Þetta er franski fiðluleikarinn Jean-Luc Ponty og plata hans, “Enigmatic Ocean” frá árinu 1977. Hér er á ferðinni fyrsta flokks djassrokk í stórkostlegum flutningi Jean-Luc á rafmagnsfiðlu ásamt Allan Holdsworth og Daryl Stuermer á gítar auk Steve Smith á trommum.
Sannkallað meistaraverk sem ég mæli hiklaust með…
http://www.amazon.com/Enigmatic-Ocean-Jean-Luc-Ponty/dp/B000008C0Y
Æfingin skapar meistarann