Blúsarinn “Blind” Lemon Jefferson, en eins og nafnið bendir til var hann blindur og blindaðist mjög snemma. Hann var einn vinsælasti blúsari þriðja áratugar seinustu aldar, og var áhrifamikill á blúsara sem komu í kjölfar hans, en þrátt fyrir það lést hann slyppur og snauður (eins og margir kollegar hans á þessum tíma).