það er tvennt sem skiptir höfuðmáli þegar maður spilar jazz,annað er sound,hitt er timefeel,semsagt maður verður að hafa briljant tón,og spila tóninn á réttum tíma,ef þetta er ekki fyrir hendi hjá jasstónlistarmanni er fátt um fína drætti hjá viðkomandi,Ella og louis höfðu bæði í miklu magni.