Laugardalshöll sem tónleikahús
Laugardalshöll var frá upphafi hugsuð fyrir tónleikahald af ýmsum toga og hefur verið notuð sem slík frá árinu 1970 þegar Rokkhljómsveitin Led Zeppelin tróð upp svo eftirminnilega. Listahátið, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslenska Óperann eru meðal þeirra fjölmörgu tónleikahaldara á landinu sem notið hafa aðstöðu Laugardaslhallar. Laugardalshöll er það hús sem aðilar á sviði tónlistar, í hvaða formi sem er, sækjast eftir bæði vegna stærðar og ekki sist vegna staðsetningar í borginni. Margir af þekktustu skemmtikröftum heims hafi troðið upp í Laugardalshöll eins og neðangreindur listi sýnir. Innlendar hlómsveitir og skemmtikraftar eru ekki með, en þeir hafa sett svip sinn svo um munar á tónlistarlífið í landinu í áranna rás.
Listinn er ekki tæmandi þar sem einhverjir erlendir listamenn hafa ekki skrifað í gestabók hallarinnar, sem haldin hefur verið frá upphafi vega, eða skrif og minni starfamanna ná ekki yfir.
Tónleikar 2004
Beatles, West End og Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sugababes
Korn
Kris Kristoferson
Placebo
Pink
50 cent
Lou Reed
James Brown
Tónleikar 2000-2003
Suede(2000)
Sash(2000)
Luke Slater(2000)
Herbaliser(2000)
Chumbawammba(2000)
Kent(2000) Ian brown(2000)
Bloodhound Gang(2000)
Ray Davis(2000)
Asian Dub Foundation(2000)
Yousson N´Dour(2000)
Jose Carreras(2001)
Cold Play(2002)
Aida(2000)
Carmen(2001)
Buena Vista Social Club(2001)
Rammstein(2001)
Bjork(2001)
Sigurrós(2002)
Queen,West End(2002)
Ash(2002)
Travis(2002)
ABBA,West End(2003)
Scooter(2003)
Diana Crall(2003)
Foo Fighters(2003)
Muse(2003)
Todmobil(2003)
Tónleikar 1990-2000
Bob Dylan(1990)
Bryan Adams(1991)
Iron Maiden(1992)
Gipsy Kings(1992)
David Bowie(1995)
Vladimar Ashkenazy(1996)
Pulp(1996)
Blur(1996)
Skunk Anansie(1997)
Fuges(1997)
Sting(1997)
Prodigy(1998)
Richard Cliderman(1999)
Jesus Christ Superstar(1999)
Robbie Williams(1999)
Tónleikar 1980-1990
Sinfóníuhljómsveit Íslands, Ivo Pogorelich og Boris Christoff (1982)
Tony Ellis (1982)
Echo and the Bunnymen (1983)
Modern Jazz Quartet (1984)
Simply Red (1986)
Loyd Cole (1986)
Madness (1986)
Fine Young Canibals (1986)
Bonny Tyler (1986)
A-HA (1987)Europe(1987)
The Christians (1988)
The Blow Monkeys (1988)
Leonard Cohen(1988)
Meatloaf(1989)
Tónleikar 1970-1980
Led Zeppelin (1970)
Deep Purple
Benny Goodman,
Mia Farrow, Anrdré Prewin (1972)
London Symphony Orcehestra (1974)
Pavarotti
Slade
Nazareth
Stranglers
Oskar Peterson og Niels Henning Petersen (1978)
Sinfóníuhljómsveit Íslands og Vladimar Ashkenazy (1978)
Dubliners (1978)
Elisabeth Söderström (1978)
Birgit Nielsen (1978)
Smokie (1978)
Stan Getz Quintet (1980)
I eat MCs like captain crunch