Ég á þessa tónleika á DVD, alger snilld. Ekkkert smá flott. Margir bestu gítarleikar heimsins í dag komnir saman, síðan er þetta svo fjölbreytt. Ég mæli sterklega með þessu DVD, ætti að vera til í Skífunni.
Og jú Honeyboy kemur fyrir í þessu, reyndar bara lítið en samt.
Síðan var einhver indverskur gaur þarna, Viswha Mohan Bhatt og ég get sagt án efa að það er flottasti gítarleikari sem ég hef séð, mjög sérstakur en ekkert smá góður.