Var að spá í að senda inn trivia en vildi ekki vera svo kvikyndislegur þar sem það eru líklegast ekki margir sem kannast við þennan.
Allavega þá er þetta Bandaríski jazzgítarleikarinn Jonathan Kreisberg og ef fólk hefur ekki heyrt neitt með honum þá mæli ég með að þið gerið það undir eins! ;-)
Læt fylgja með tóndæmi af tónleikum, lagið “Twenty-One” sem á víst að vera í “takttegundinni” 21/8,
(þó maður myndi kannski frekar skrifa það sem 5/8 + 5/8 + 5/8 + 3/8 + 3/8 = 21/8 eða 5/8 + 5/8 + 5/8 + 6/8 = 21/8 eða eitthvað álíka) anyways… enjoy!
http://www.youtube.com/watch?v=1s2IGS8HHEQ