Áhugi minn á Jazzi
Ég verð að koma því hér á framfæri að ég vissi ekki mikið um Jazz fyr en um fyrir nokkrum dögum síðan, ég byrjaði bara taka undir að það ætti að gera Jazz áhugamál á Huga því ef það er rokk/rap og Techno þá eiga aðdáendur Jazz líka að fá svona, svo er þetta gott start á áhugamáli, mér sýnist Umsjónarmennirnir vera standa sig alveg ágætlega, en nóg um það að svo byrjaði maður aðeins að kíkja inná þetta og downlóda nokkrum Miles Davis lögum og sona og ég ætla sko að kíkja á þetta allt meira því þetta er voðalega skemmtileg tónlist, ég vildi bara koma því á framfæri að ég er rookie í Jazzi en ætla eins og ég sagði að kynna mér þetta betur og ef það eru einhverjir líkir mér hér, eða svona mangarar í jazzi hér endilega komiði fram hvar sem þið eruð :) , svo væri það vel þegið að fá svona ábendingar um góða jazzlistamenn, er reyndar búinn að kíkja á allt sem er hér á síðunni en það væri vel þegar að negla þetta í þynnri hóp og fá að vita hvað er alvöru GOTT jazz svo maður geti verslað sér inn það besta í þessu til að byrja með… TAKK