Ég er forvitin að vita það hvers konar jazz hugarar eru helst að hlusta á? Er það bigbönd, bebop, cool jazz eða fusion, eða eitthvað annað?
Mér finnst eiginlega gaman að flestum þessara stíla, en hér er smá listi yfir það sem ég hlusta helst á:
Louis Armstrong
Duke Ellington
Count Basie
Benny Goodman
Glenn Miller
Ella Fitzgerald
Billie Holiday
Charlie Parker
Miles Davis (auðvitað!)
John Coltrane
Dave Brubeck
Stan Getz
Weather Report
Pat Metheny
Þessi listi er engan veginn tæmandi, bara svona sýnishorn.
Látið heyra í ykkur! :)