Lagið What is hip? með Tower of Power er svona the holy grail of funk, bassalínan er alveg epísk og útsetningin á brassinu frábær, verst að allt annað sem þeir gerðu sökkaði alveg bigtæm.
Superstition með Stevie Wonder er líka nálægt toppnum, tékkaðu á því á Youtube, það er frekar magnað hvernig bandið hraðar og hægir á tempóinu eins og vel smurð vél án þess að missa niður fönkið.
Funkadelic og James Brown klikka líka sjaldan, amk eldra dótið með James Brown.
Bootsy Collins sem var bassaleikari Funkadelic (og reyndar James Brown á tímabili) sendi frá sér nokkrar sólóplötur sem eru misfönkí en inn á milli leynast algjörir gullmolar á þeim, Bootsy er mest fönkí maður í heimi!
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.