Fólkið sem átti pantað borðið við hliðina á honum mætti seint, og á meðan sat ég í við borðið. Þetta voru kannski 2.5 metrar. Svo þurftum við að færa okkur þegar fólkið mætti.
Það er í raun ekkert merkilegt að sitja nálægt, nema maður fær meiri tilfinningu fyrir kraftinum.
Þessir menn eru langflestir mjög jarðbundnir.
Þegar ég var í London seinasta sumar var “Ronnie Scotts All star band” að spila og trommarinn og fleiri fóru út í hléinu, ég bara gekk
að þeim og kynnti mig og þeir tóku vel á móti manni.
Þeir eru “mennskir” ;) eins og við. Ekki hika við að tala við þá.