Bill Evans tvímælalaust, hann var ekkert sérstaklega hraður eða teknískur en hann hafði rosalega skemmtilegt “Feel” stundum var hann svo langt á eftir bítinu að hann hljómaði eins og hann væri að sofna við flygilinn, mér fannst það soldið sjarmerandi..
Keith Jarret er alveg sick líka, ofboðslega fær og svo “syngur” hann eða baular laglínur á meðan hann spilar, hljómar eins og það sé einhver downssyndromegaur að jarma með píanóinu, magnað helvíti!
Mesti karakterinn var samt Thelonius Monk, hann átti það til að standa upp og “dansa” í miðju píanósólói, verulega sérstakur gaur.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.