Ég nefni náttúrulega bara tónlistarmenn í þeirri stefnu sem ég þekki best,jazz. Hér eru nokkrir vel valdir jazzarar:
Wes Montgomery(gítar) - Hvaða plata/diskur sem er.
Miles Davis(trompet) - Kind of Blue
Jimmy Smith(Hammond) - Allt með honum fyrir 70s er jazzað en allt eftir það,þá helst 70s, er bæði funkað og blúsað.
Þetta eru svona mínir uppáhalds en þú verður náttúrulega að ákveða fyrir sjálfan þig hvaða tónlistarmenn þig langar að hlusta á því við nefnum bara það sem okkur finnst gott sem hentar þér svo kannski ekki neitt.