Jazz píanistinn Joe Zawinul lést í gærdag úr krabbameini.
Hann var einn af frumkvöðlum fusion stefnunar og var meðal ananrs stofnmeðlimur í hljómsveitinni Weather Report auk þess að spila með mönnum eins og Miles Davis, Chick Corea, Herbie Hancock og John Mclaughlin.
Lifi minning hans.