Kv.
Saxafónn
Ég hef verið að pæla í saxafón. Upp á síðkastið. Og það eru tvær spurningar sem mig langar að spyrja. Er ekki hægt að kenna sér sjálfur á saxafón? og Hvað er verðið á ódýrum söxurum sem eru ekki drasl?