þeir sem koma fram eru: hljómsveitin Kentár, Pálmi Gunnarsson og Gunnlaugur Briem ásamt hljómsveitinni Park Project, Bergþór Smári og hljómsveitin Mood, og að ógleymdri Andreu Gylfadóttir sem mætir með blúsmenn sína, Aðalgestir hátíðarinnar eru svo snillingarnir í sænsku hljómsveitinni Jump 4 Joy en þetta er í fyrsta skipti sem þeir leika hér á landi.
hátíðin er haldin í annað skiptið, hún tókst mjög vel upp í fyrra, hvet sem flesta að kíkja, bara stemming.
engin aðganseyrir!
Fegurðin er í augum sjáandans…