Vá, hérna er Harry Carney að nota hringöndun á baritón saxófón en það hlýtur að vera geðveikt erfitt því maður notar svo ótrúlega mikið loft þegar maður spilar á hann.
Hann er með kinnarnar fullaraf lofti og þegar hann andar inn notar hann lofið í kinnunum en tapar auðvitað aðeins tónstyrknum. Ég næ þessu rétt svo á horn og sópransaxófón en það er ekki séns að ég nái þessu á altó-saxinn minn eða hvað þá baritón :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..