Einmitt. Og svo er það líka erfiðara fyrir okkur sem hlustum á “öðruvísi tónlist” að við hlustum flest á fleiri tónlistarstefnur (eða ég held það allavega, maður hlýtur að vera með smá reynslu af tónlist þegar maður fer út í jazz) að maður getur kannski ekki borið tónlist saman. Ég, til dæmis, hlusta á allt frá Chopin til Rolling Stones, og það er eitthvað sem maður ber ekki saman.