Ég veit ekki alveg hvað þú ert að meina með extreme jazz en hér eru nokkur dæmi um það sem ég held að þú meinir:
Tékkaðu á saxófónleikaranaum Kenny Garrett (hinn rétti Kenny G). Platan Songbook er ágætis byrjun.
Ef þú vilt eitthvað súrt, útúrheiminum og brjálað dæmi mæli ég með Keith Jarrett og Ameríska Kvartettnum.
Svo er ein ansi skemmtileg jazz hljómsveist sem jaðrar við að vera fusion. Trio Beyond með gítarleikaranum John Scofield, Jack DeJohnette á trommur og Larry Goldings á hammond orgel.
Svo allt fusionið maður. Chick Corea and Return To Forever eru risanir í þeim geira.