Reyndar þá þróðast jazz út frá ragtime með mönnum eins og jelly roll morton. Ragtime er útfrá því sem ég hef heyrt og lesið allt samið fyrir fram svo að ég efa að það myndi teljast til serflokks þó að þetta séu hrikalega skyldir hlutir.
En ég gæti alltaf haft rangt fyrir mér
Bætt við 7. nóvember 2006 - 00:20
innsláttar villa! átti að vera að það myndi teljast til sérflokks mitt á milli, en ekki að að ég efa að það ætti að teljast til sérflokks sorry about that.