Eruð þið í einhverjum tónskóla og eruð þið þá að læra jazz/blús aðallega? Einhverjar hljómsveitir eða annað tengt?
Sjálfur er ég í TSDK að læra á saxafón og er líka í tónfræði og í big-bandi. Er að spá í að fara bráðum að sækja um í FÍH.
Er á 4 stigi (miðstigi á saxafón) og fer líklegast á 5 stig í tónfræði/tónheyrn á næsta ári.
Kommenta endilega, ef ekki í tónskóla þá bara um hljómsveitir or sum… jeij!