það er eðlilegt að blindast af snilli Keith Jarrett's,það gerði ég líka þegar ég uppgvötaði tríóið.Það kemur mér ekki á óvart að heyra að michael hafi spilað eina sniðuga tríólu mjög hratt og lengi,hann var mikill húmoristi.Það er kannski út í hött að segja að innlifun Keith Jarrett's sé klisjukennd,það er minna út í hött að sega að stundum hafi hún virkað tilgerðarleg á mig.Ef ég Yrði að setja upp lista af uppáhalds píanódjassleikurum yrði Jarrettinn líklega í 1. sæti.Michel Petrucciani hef ég heyrt frábærann á plötum sem ég á ekki sjálfur,einnig á jassvídeóum,man sérstaklega eftir plötu þar sem hann spilar silence eftir Charlie Hayden,hvílíkur flutningur.