Sælir jazzarar og Blúsarar.
Ég hef hérna nokkrar nótur frá honum Árna Ísleifssyni, jazz píanóleikari með meiru. Þetta eru gamlar nótur sem hann gaf mér persónulega.
Ég var bara að velta fyrir mér hvort svona nótur séu einhvers virði? Ekki það að ég sé að fara að selja þetta, vildi bara vita þetta.