Á flestum upptökum hinna gömlu meistara má heyra
skemmtilegan gangandi bassa (e. walking bass). Slíkur
bassagangur er nánast óþekkt fyrirbæri í annarri tónlist,
og fer píanóleikur fer mjög vel saman við hann, sbr. ein-
hverjir diskar Oscars Petersons, en ég kann því miður
ekki skil á nöfnum þeirra.
Ef menn vilja fara úr djasshringnum, er einn möguleiki að
hoppa yfir í kúbverska sveiflu, og bendi ég sérstaklega á
kontrabassaleikarann Israel „Cachao“ López.
Amason getur hjálpað þér við að finna eitthvað við hæfi.