Hún fæddist í Greenwich í Lundúnum árið 1965. Hún var tossi í skóla og hafði aldrei áhuga á að vera með sítt hár(hún er sköllótt).Þegar líður á æsku hennar fer hún að syngja braggablús og spila á ýmiskonar jazzhljóðfæri. Henni leist alltaf best á trompetið og svo var líka bassadrumban í svolitlu uppáhaldi sagði hún í viðtali við “Jazz-Today”. Hún gaf út umþaðbil 8 diska og er einn af hæstvirtustu jazzleikurum heims.