Heh, ég veit ekkert um jazz, en blús…
Þar myndi ég setja Hendrix í fyrsta, og fyrir þá sem skilja ekki af hverju bendi ég á Hear My train A Coming live á Woodstock ‘69.
Og svo er Jeff Beck líka frábær, Goodbye Porkpie Hat.
Að lokum finnst mér Jimmy Page vera all svakalegur blúsleikari, og besta blússóló sem ég veit um er líklega Since I’ve Been Loving You live í Madison Square Gardens '73.
Ég get hinsvegar ekkert sagt um besta blúshöfundinn, ég er ekki nógu mikið inn í gamla negrablúsnum þaðan sem allir rokkblúsararnir eru að kovera.
For those about to rock I salute you!