Mér þykir nú þetta áhugamál vera orðið heldur slappt og vildi ég að svo væri ekki.
Veit enginn hvað Jazz er lengur? Eru allir fallnir í þá gryfju að hlusta bara á FM væl og þess konar rusl?
Ég hvet alla til að stunda þetta áhugamál af fullum krafti og stífla það með greinum.
