Vááá! nú er ég að hlusta á djazzrokk nánar tiltekið Stanley Clarke og lagið Rock ‘N’ Roll Jelly. Þetta hlaut að vera hægt. Yndislegt að uppgötva svona tónlistarstefnu bara allt í einu og fá tónlistina beint í æð eins og þú sért að prófa heróín í fyrsta skipti.