Ætli ég skelli mér ekki þar sem ég bý nú í bænum.
Mér fannst Björn Thoroddsen ekkert rosalega spes í fyrra. Hann er eiginlega alltaf eins og hljómar eins og svo margir aðrir; hann hefur ekki sitt eigið „sound“. Ég þekki samt nokkra sem finnst hann alveg geðveikt góður.
http://www.djangojazz.is/Ég á samt örugglega ekki eftir að fara næsta ár. Þessi Django Jazz er alltaf eins: oft þungur og síhamrandi rytmi undir hröðum gítarsólóum. Ég er miklu meira fyrir „venjulegan“ djass, léttan og melódískan, rétt eins og Paul Desmond og Dave Brubeck hljómuðu þegar þeir spiluðu saman.