Ég hef ekki grænan grun um hvað staðurinn eigi að heita en hann er staðsettur í kjallaranum á húsinu á móti Dómkirkjunni, öllu heldur bak við Dómkirkjuna þar sem veitingastaðurinn Skólabrú er til húsa.
Mér skilst að meiningin sé að þar verði spiluð lifandi tónlist, Jazz semsagt, og að þarna geti maður farið inn og sötrað bjór eða kaffi eða hvaðeina án þess að þurfa að öskra yfir borðið á þann sem er með þér til að hann heyri í þér, semsagt mótvægi við Kaffibrennslurnar og Gaukana.
Sounds good to me amk.<br><br>“The King is back and its like he never went away”
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.