Einkar ánægjulegt að komast í inn á þennan vef. Í
Hrafnasparki eru þrír mjög svo áhugasamir tónlistarmenn,
sem leggja alla áherslu á að leika “Djangoswing” eins og á
að spila það. Það er ekki hægt að bera þá saman við Guitar
Islancio, þó þeir Björn , Gunnar og Jón leiki tónlist í ætt við
“djangósveifluna” En eigi að gera það, þá tel ég Hrafnaspark
vera á góðri leið með að sitja við þeirra hlið. Piltarnir í
Hrafnasparki eru það ungir enn að reynslan á eftir að bætast
við leikni þeirra og kunnáttu. Það sem einkennir Hrafnaspark
að mínu mati um þessar mundir er áköf og smitandi
spilagleði. Leikni þeirra og tækni er mikil! Áfram Hrafnaspark!
Umboðssími: 552 4022