Swing When You´re Winning Ég ætla hérna að skrifa grein um geisldiskinn Swing When You´re Winning með Robbie Williams.
Þannig var það að ég fékk þennan geisladisk í jólagjöf og hef hlustað töluvert á hann þetta er svona djass eitthvað ég veit ekki allveg hvað þetta flokkast undir. Allavega tekur hér hinn alkunni poppari Robbie Williams upp á því að prófa að taka upp geisladisk með klassískum sveiflulögum.
Þetta ákveður hann að gera vegna þess að á hans yngri árum var Robbie mikið í leiklist og söng standarda á við þessa á sviði ungur að árum sem þótti nokkuð sérstakt að sjá 14 ára pilt syngja standara á við þessa.
En Robbie hrífst af þessari tónlist og ákvað að taka upp geisladisk með standördum. Aðalega til að reyna á það að hans eigin sögn hvort hann kæmist upp með þetta fyrir framan alla. því að hann taldi sig alldrei hafa nógu góða rödd til að syngja þá. Diskurinn var tekkinn upp í risa stórum upptökuveri með öllum hjóðfæraleikurum live.
Robbie fær nokkra söngvara og söngkonur með sér til að syngja með sér sum af lögunum til dæmis Nicole Kidman, Frank Sinatra, Jon Lovitz, Jane Horrocks, Rupert Everettog Jonathan Wilkes.
Diskurinn var svo gefinn út í nóvember 2001 og fékk góðar viðtökur eins og allar plötur Robbie Wiliams hafa gert, alla vega í Evrópu.
Á diskunnum eru 15 lög allt eru þetta gamlir og góðir standarar nema fyrsta lag sem Robbie Williams og Guy Chambers semja saminn sem er í sveiflulaga stíll.

1. I Will Talk And Hollywood Will Listen
2. Mack The Knife
3. Something´Stupid
4. Do Nothing To You Hear Fromme
5. It Was A Very Good Year
6. Straighten Up Fly Rigth
7. Well , Did You Evah
8. Mr. Bonjangles
9. One For Me Baby
10. Things
11. Ain´T That A Kick In The Head
12. They Can´T Take That Away Fromme
13. Have You Met Miss Jones?
14. Me And Me Shadow
15. Beyond The Sea

Já svo eftir útgáfu disksins hélt hann tónleika. Sem fengu miklar og góðar viðtökur sem sannar það hvað þessi tónlist er ennþá hrífandi. Enda hefur Robbie allt til að geta haldið svona standördum uppi. Með hans miklu útgeislun, krafti, öruggu sviðsframkomu og sönginn auk þess sem hann mikill skemmtikraftur.
Tónleikarnir voru teknir upp í október í The Royal Albert Hall.
Þeir komu svo út á dvd diski í desember. Ég nú sjálf ekki séð nema brot af þessum tónleikum og væri allveg til að sjá þá alla.
Allavega hvet ég alla sem hafa áhuga á svona tónlist að kíkja á þennan disk, það er þess virði.
Því þó Robbie sé poppari þá getur hann að allveg jafn vel verið í þesssum bransa og poppbransannum. En hann heldur poppinnu og stöndördunnum sem tveim aðskildum hlutum, þess vegna er ekkert af þessum lögum á nýjasta diski hans Greatests Hits. Sem er mest seldi erlendi diskurinn um jólin.
Hér er síða hans sem er mjög áhugaverð www.robbiewilliams.com

Heimilldarskrá

1. Robbie Williams, Swing When You´re Winning
2. Robbie Williams The Biography Unauthorrised
3. Heimillarmyndum um tónlist Robbie Williams The Show Off Must Go On.
“…Guns is still close to my heart, I'm loyal to the day I die, I suppose.”