
Paraglider er mjög lík fallhlíf að vissu leiti en er stærri. Hún er mun hægfleygari en hang glider og þar að leiðandi auðveldara að hanga í uppstreimi. Hang glider, öðru nafni Svifdreki, er stór vængur sem að þú hengur niður úr í lyggjandi stöðu.Helstu flugstaðir í nágrenni Reykjavíkur eru Úlfarsfell og Hafrafell. Til að fá nánari upplýsingar um þetta sport bendi ég á www.fisflug.is.
Hér á myndinni til hægri má sjá Svifdreka.
kveðja, Guðgeir.