Fór einhvertíman í rafting í þessari á, nokkuð gaman (að vísu var ég í góðum hóp sem þekkti guide-inn sem gerði ferðina mun skemmtilegri). Vorum eitthvað að stökkva þarna eftir raftingið og fengum vörubíl til að stoppa á brúnni svo við gætum stokkið af honum, nokkuð skemmtilegt. Minnir að þá hafi verið talað um að það væru 13-14m ofan af bílnum niður í ánna, veit svo sem ekkert um þetta.