Það er nú staðreynd að einhverstaðar verður maður að byrja! :) Haltu ná bara áfram í þessu og láttu hlutina endast, svo einn daginn þegar þú kemst að því að stýrið er að bogna og pedarar að deyja, gjarðir að beyglast í drasl, þá veistu að þú átt skilið nýtt og betra hjól :)
En ég ráðlegg þér að losna við gull blingið, ekki alveg að fíla það